Opnir tímar

Stefna Heilsuborgar er að leggja áherslu á lokaða hópa þar sem hægt er að fara vel í grunn æfinganna, finna út hvar mörk viðkomandi liggja og byggja upp álag smám saman. Erfiðara er fyrir þjálfara að fylgjast með og tryggja að fólk fari ekki fram úr sér þegar hópar eru opnir og þar af leiðandi er meiri hætta á meiðslum.
Markmiðið með þeim opnu tímum sem eru í boði er að kynna mismunandi form af hreyfingu og auka fjölbreytni og lífsgleði.
Gildir frá og með 18. október 2016 með fyrirvara um breytingar.
Mánudagar
Kl. 15:30 Þjálfari í tækjasal (Heimir)
Kl. 16:30 Jóga (Guðrún)
Þriðjudagar
Kl. 07:20 Þjálfari í tækjasal (Bára)
Kl. 09:00 Tabata (Heimir/Bára)
Kl. 10:00 Stafaganga(Margrét) Skautahöllin Laugardal
Kl. 16:30 Stafaganga(Margrét)Skautahöllin Laugardal
Kl. 17:30 Þjálfari í tækjasal (Guðni)
Kl. 18:30 Tabata (Guðni)
Miðvikudagar
Kl. 18:30 Þjálfari í tækjasal (Auður Hlín)
Fimmtudagar
Kl. 11:00 Þjálfari í tækjasal (Heimir)
Kl. 18:30 Heilsulausnir Púl (Lárs Óli)
Föstudagar
Kl. 11:00 60 ára og eldri (Guðni/Bára)
Kl. 17:30 Föstudagspúl (Ingvi)
Laugardagar
Kl. 09:30 Stafaganga(Margrét) Sprengisandi
Kl. 11:00 Laugardagsfjör (ýmsir þjálfarar)
