DANSFJÖR 60+
ótímabundið – byrjaðu strax

Má bjóða þér í dans? Dansfjör 60+ er líflegt og skemmtilegt námskeið þar sem dans er notaður til að koma fólki í form!

SKRÁNING

12.300kr24.600kr

Hreinsa

INNIFALIÐ

  • Þjálfun/dans tvisvar í viku
  • Aðgangur að opnum tímum og þjónustu í tækjasal
  • Aðgangur að vel búnum tækjasal þar sem fagaðilar Heilsuborgar eru til ráðgjafar á auglýstum tímum
  • Aðgangur að tímum í mælingu á líkamsgreiningartæki sem sýnir samsetningu líkamans
  • Ótakmarkaður aðgangur að heitum potti og sauna
  • Opinn tími á föstudögum kl. 11:00 fyrir Heilsuborgara, 60 ára og eldri
  • OPNIR TÍMAR OG AÐSTOÐ Í TÆKJASAL
Þriðjudaga kl. 11:00-11:55
Fimmtudaga kl. 11:00-11:55

Ef þú ert hress 60 ára eða eldri og finnst gaman að hreyfa þig í takt við tónlist komdu þá og prófaðu.

Þetta námskeið er frá 3. september til 1. júní ár hvert og hægt að byrja hvenær sem er*.

Í boði eru tveir valkostir.  Annars vegar tveir mánuðir staðgreiddir og hins vegar mánaðarleg áskrift í boðgreiðslu.  Í síðara tilfellinu er upphafsbinditími tveir mánuðir og uppsagnartími einn mánuður. Í reglulegri áskrift er í boði að leggja kortið inn í mánuð samfellt á hverju ári.

*Með fyrirvara um breytingar og lágmarksþátttöku.

 

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print

HEILSUBORG - ALLT ANNAÐ LÍF!

Scroll to Top