FLJÓTLEGUR KVÖLDMATUR. GRÆNMETI.

Vilt þú læra að elda næringarríkan og bragðgóðan mat sem stuðlar að góðri heilsu? Komdu og æfðu þig hjá okkur!
Námskeið Heilsumömmunnar henta þeim sem vilja bæta mataræðið í daglegu lífi og vilja fá nýjar hugmyndir að hollum mat. Námskeiðið hentar bæði þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin í bættum lífsstíl og líka þeim sem lengra eru komnir.

SKRÁNING

10.900kr21.800kr

Hreinsa
Miðvikudag 11. septemberkl. 17:30-20:30
Miðvikudag 23. októberkl. 17:30-20:30

Vilt þú borða þig til betri heilsu?
Heilsumamman hefur um árabil staðið fyrir vinsælum matreiðslunámskeiðum þar sem hollustan er í fyrirrúmi.

Kvöldmatur, borðum meira grænmeti er námskeið þar sem grænmetisréttir eru nýttir sem undirstaða fjölbreytts kvöldverðar. Heilsuveisla alla daga með heilsumömmunni og Heilsuborg.

Fljótlegur kvöldmatur. Borðum meira grænmeti

  • Karrý-kókos grænmetissúpa
  • Austurlenskar kínóabollur með masala sósu
  • Kryddmauk sem einfaldar eldamennskuna
  • Svartbaunaborgarar með hnetusósu og marineruðum rauðlauk
  • Kínóa og litríkt meðlæti
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print

HEILSUBORG - ALLT ANNAÐ LÍF!

Scroll to Top