MARKVISS HREYFING

Viltu æfa sjálfstætt en fá aðhald, eftirfylgni og ráðgjöf frá íþróttafræðingi? Viltu sjá svart á hvítu hvernig þér miðar áfram?

KAUPA

21.800kr62.390kr

Hreinsa

Hér er þriggja mánaða námskeið sem veitir þeim stuðning sem vilja æfa á eigin vegum. Þú hittir þinn íþróttafræðing reglulega (15 mínútur vikulega) á þeim tíma sem þið ákveðið og farið yfir hvernig gengur.

Í upphafi:
Viðtal og mæling (30 mín) hjá íþróttafræðingi, sem mælir líkamssamsetningu þína með líkamsgreiningartæki og setur upp þjálfunaráætlun sem hentar þér. Í annað skiptið er klukkutíma viðtal þar sem færð kennslu hjá íþróttafræðingi á æfingar og aðstoð við markmiðasetningu.

Tímapöntunum eða afbókun einstakra tíma skal beina til móttöku Heilsuborgar.

VERÐSKRÁ

Heildargreiðsla, 12 vikur 62.390 kr
Greiðslur pr. mánuð 21.800 kr

INNIFALIÐ

 • Viðtal við íþróttafræðing (30 mín)
  • Mæling á líkamsgreiningartæki
  • Þjálfunaráætlun skilgreind
  • Markmiðasetning
 • Viðtal við íþróttafræðing (60 mín)
  • Þjálfunaráætlun sett upp og kennd í upphafi
 • Viðtal við íþróttafræðing (15 mín) í hverri viku.
  • Haldið utan um mætingu
  • Æfingaráætlun skoðuð, bætt og breytt eftir þörfum
  • Markmið rædd og staðan tekin
 • 12 vikna tímabil – þriggja mánaða kort í Heilsuborg.
 • Ótakmarkaður aðgangur að fullbúnum tækjasal Heilsuborgar
 • Ótakmarkaður aðgangur að heitum potti og sauna
 • Aðgangur að opnum fyrirlestrum Heilsuborgar
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Share on print
Print

HEILSUBORG - ALLT ANNAÐ LÍF!

Scroll to Top