RÁÐGJÖF OG MEÐFERÐ HJÁ NÆRINGARFRÆÐINGI

Næringarfræðingar Heilsuborgar veita sérhæfða næringarráðgjöf t.d. vegna aðgerða (magaermi eða hjáveita), ef um sjúkdóma er að ræða eða annan sérhæfðan vanda sem tengist næringu og lífsháttum.

SKRÁNING

13.900kr

INNIFALIÐ

  • Einstaklingsviðtal (50 mín) hjá næringarfræðingi
  • Ráðgjöf um næringu og áhættuþætti helstu lífsstílssjúkdóma

Ráðgjöfin fer fram í viðtölum (50 mín.). Mataræði er metið og fundið út hvar æskilegt sé að gera breytingar. Áhersla er lögð á að fólk njóti fjölbreyttrar fæðu og að sett séu skýr og raunhæf markmið sem miða að heilbrigðum lífsstíl.

Öll ráðgjöfin er byggð er á gagnreyndri þekkingu.

Tímapantanir í síma 560 1010 eða á mottaka@heilsuborg.is

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print

HEILSUBORG - ALLT ANNAÐ LÍF!

Scroll to Top