STOÐKERFISLAUSNIR

Stoðkerfislausnir henta þeim sem kenna sér meins í stoðkerfi, hvort sem álag, sjúkdómar eða slys hafa valdið ójafnvægi.

SKRÁNING

17.749kr50.710kr

Hreinsa
Næsta námskeiðStaða námskeiðsTímasetningar
Grunnur og framhald 2x í viku 11. feb – 2. aprílLaus plásskl. 17:30 – 18:25 þriðjudaga og fimmtudaga
Grunnur og framhald 3x í viku 9. mars – 8. maí (9 vikur vegna páska)Laus plásskl. 15:00 – 15:55 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
Grunnur og framhald 2x í viku óákveðiðLaus plásskl. 17:30 – 18:25 þriðjudaga og fimmtudaga

INNIFALIÐ

 • 8 vikur, 2 – 3x í viku
 • Upphafsviðtal við sjúkraþjálfara eða B.Sc. í sjúkraþjálfunarfræðum (30 mín.), aðeins í grunnnámskeiði
 • Þjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara eða B.Sc. í sjúkraþjálfunarfræðum
 • Kennsla í réttri líkamsstöðu og líkamsbeitingu
 • Mat og ráðgjöf sjúkraþjálfara eða B.Sc. í sjúkraþjálfunarfræðum í upphafi námskeiðs
 • Fræðslufundir um efni sem nýtast þátttakendum
 • Aðgangur að vel búnum tækjasal 
 • Aðgangur að opnum tímum og þjónustu í tækjasal
 • Aðgangur að tímum í mælingu á líkamsgreiningartæki sem sýnir samsetningu líkamans
 • Heitur pottur og sauna
  OPNIR TÍMAR OG AÐSTOÐ Í TÆKJASAL
Grunnur og framhald - 3 x í viku 
Mán./Þriðjud./Föstkl. 15:00-15:55
Grunnur og framhald - 2 x í viku 
Þrið./Fimmtudkl. 17:30-18:25

Lögð er áhersla á rétta líkamsbeitingu og jafnvægi í stoðkerfinu. Með þeim hætti er hægt að styrkjast og halda verkjum í lágmarki. Markmiðið er að þú lærir á sjálfan þig, hvar þín mörk liggja, hvað þú þarft að leggja áherslu á og hvað þarf að varast.

Í boði eru tvö 8 vikna grunnnámskeið, annars vegar x3 í viku og hins vegar x2 í viku.

Framhaldsnámskeið (kennt tvisvar í viku eða þrisvar í viku) býðst þeim sem hafa lokið grunnnámskeiði.

Á fyrstu vikum námskeiðs þá eru hóparnir alla jafna aðskildir (fer eftir fjölda skráðra), grunnur og framhald á meðan farið er í grunnatriði og fólki komið af stað. Eftir þann tíma eru hópanir sameinaðir en æfingar sniðnar að mismunandi þörfum og getu.

Jóhanna Sandra Pálsdóttir glímir við langvarandi eftirköst bílslyss. Hún mælir 100% með Stoðkerfislausnum og hefði viljað koma fyrr. Lestu sögu hennar.
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print

HEILSUBORG - ALLT ANNAÐ LÍF!

Scroll to Top