Loading...
Forsíða 2017-12-07T22:41:55+00:00
STUNDASKRÁ, PDF

Heilsulausnir

Ætlar þú að taka næsta skref í átt að betri heilsu? Hér er unnið með hreyfingu, mataræði, matarvenjur og hugarfar. Markmiðið er að ná árangri sem endist.

Skoða
Hugarlausnir, forsida 400px

Hugarlausnir

Glímir þú við einkenni streitu, depurðar, kvíða eða þunglyndis? Þátttakendum er kennt að kljást við einkennin og nota núvitund og hreyfingu til að stjórna streitunni.

Skoða
gjafabréf heilsuborgar

Gefðu góða heilsu

Veldu gjafabréf Heilsuborgar, prentað á pappír eða rafrænt. Veldu upphæð að eigin vali eða ákveðin námskeið. Skoðaðu möguleikana hér. Gleðilega hátíð!

Skoða
kort í heilsurækt

Kort í heilsurækt

Aðgangur að vel búnum tækjasal Heilsuborgar án þess að önnur þjónusta sé keypt. Föst viðvera íþróttafræðinga. Veldu það kort sem hentar þér best.

Skoða
likamsraekt-forsida

Líkamsrækt

Veldu þá líkamsrækt sem hentar þér best.
Viltu æfa í hóp eða á eigin vegum?
Viltu stuðning og hvatningu frá fagmenntuðum þjálfurum?

Skoða
heilsuborgarandinn fluttur
morgunþrek í heilsuborg

Morgunþrek

Vilt þú æfa á morgnana? Morgunþrek eru skemmtilegir púltímar fyrir konur og karla sem eru vön leikfimi. Fjölbreyttar æfingar, bæði í sal og tækjasal.

Skoða

Þjálfun með stuðningi íþróttafræðings

Viltu æfa sjálfstætt en fá aðhald, eftirfylgni og ráðgjöf frá íþróttafræðingi?
Viltu sjá svart á hvítu hvernig þér miðar áfram?

Skoða
HEILSUKORN
manifesto heilsuborg.is